Hvaða fríðindi henta þér?

Hér getur þú kynnt þér þau fríðindi sem best henta þér.
Ertu í ferðahug? Vantar þig upplýsingar um kortatryggingar? Viltu hafa það notalegt og dekra við þig á flugvöllum? Ertu að fara leigja bílaleigubíl? Verslarðu mikið erlendis og vilt fá fríðindi af þeirri veltu?

Kynntu þér fríðindi kortana okkar hér að neðan.


Icelandair Saga Club

Kynntu þér fjölmarga möguleika á Vildarpunktanotkun.

Fríða

Fríða borgar þér til baka, án fyrirhafnar!

Tryggingar á kortum

Við vitum að öryggi á ferðalögum skiptir þig miklu máli.

30.000 viðbótarpunktar

Möguleiki á viðbótarpunktainnlögn einu sinni á ári ef veltan nær 4,1 milljón!

Icelandair Golfers

Frí aðild að klúbbnum fyrir meðlimi Premium kortsins.

Flýtiinnritun í Leifsstöð

Hentar þér að fá að fara fram fyrir röðina þegar þú skráir þig inn í Leifsstöð!

Betri stofur á flugvöllum

Þægilegt og afslappað umhverfi á flugvöllum, heima og erlendis.

Bílastæðaendurgreiðsla

Premium og Business korthafar njóta endurgreiðslu á langtíma bílastæði ISAVIA við Leifsstöð.

Sixt bílaleiga á Íslandi

Bílaleigusérkjör til Premium, Classic og Business korthafa hjá Sixt.

Bílaleigutrygging erlendis

Viðbótarábyrgðartrygging og kaskótrygging af bílaleigubíl erlendis.

Neyðarþjónusta

Fyrir korthafa allan sólarhringinn!

SMS þjónusta

Þjónusta sem eykur öryggi kortsins þíns!