30.000 viðbótarpunktar

Möguleiki á viðbótarpunktainnlögn einu sinni á ári ef veltan nær 4,1 milljón!

Einn af frábærum kostum Premium kortsins er 30.000 viðbótarpunktar. Óháð punktasöfnun eiga Premium korthafar möguleika á 30.000 Vildarpunktum einu sinni á ári ef veltan á Premium kortinu sé 4,1 milljónir á 12 mánaða tímabili frá stofndegi kortsins. Korthafi er því að fá til viðbótar við þá punktasöfnun sem reiknast af veltu sinni viðbótarpunkta upp á 30.000 Vildarpunkta.

Vildarpunkta er hægt að nota óháð farrými, í hvaða flug sem er og hvaða sæti sem er, hvenær sem er. Korthafa er kleift að nota Vildarpunkta upp í hluta eða að öllu leiti fyrir flug, skatta eða gjöld.

Notkun Vildarpunkta

Á vef Icelandair getur þú nálgast nánari upplýsingar um notkun Vildarpunkta sem bjóða upp á fjölmarga notkunarmöguleika eins og upp í greiðslu fyrir flug innanlands og erlendis, hótel, bílaleigubíl og gjafabréf svo eitthvað sé nefnt.