Flýtiinnritun í Leifsstöð

Hentar þér að fá að fara fram fyrir röðina þegar þú skráir þig inn í Leifsstöð!

Flýtiinnritun

Við getum boðið þér sem handhafa kortsins að fara fram fyrir röðina og innrita þig á Saga Lounge borði í Leifsstöð þegar flogið er með áætlunarflugi Icelandair þrátt fyrir að keyptir séu einungis miðar í almennu farrými eða Economy farrými.

Njóttu þægindanna og slepptu því að standa í röð!

Þau kort sem bjóða upp á flýtiinnritun eru:

  • Premium Mastercard
  • Business Mastercard