• golfers-165

Icelandair Golfers

Frí aðild að klúbbnum fyrir meðlimi Premium kortsins.

Margfaldur ávinningur þegar þú spilar golf hér heima eða erlendis

Icelandair Golfers er klúbbur sem auðveldar kylfingum að leggja stund á íþrótt sína erlendis. Premium meðlimum stendur til boða að greiða ekkert árgjald í Icelandair Golfers, en árgjaldið í klúbbinn er 8.900. Hægt er að fá frekari upplýsingar um klúbbinn á heimasíðu hans, icelandairgolfers.is.

Ef þú ert Premium meðlimur og vilt ganga í Icelandair Golfers þá biðjum við þig að skrá þig í gegnum heimasíðu þeirra. Þú merkir í nýskráningunni að þú sért handhafi Premium Icelandair American Express kortins og þá verður árgjald klúbbsins ekki rukkað á kortið þitt.

Sért þú að endurnýja áskrit þína við Golfers getur þú gert það hér.

Taktu golfáhugann þinn upp á næsta stig, sæktu um aðild að Icelandair Golfers strax í dag.

Hvað er innifalið í Icelandair Golfers:

  • Tilboð til meðlima klúbbsins

  • Sértilboð til Premium korthafa

  • Ekkert gjald tekið fyrir golfsett í áætlunarflugi Icelandair

  • 2.500 Vildarpunktar (einungis fyrir aðalkorthafa)

  • Icelandair Golfers meðlimakort

  • Merkikort fyrir golfpokann

  • Kortið gildir í eitt ár


Ath! Það tekur 5-7 virka daga að fá gögnin send heim.