Tryggingar á kortum

Við vitum að öryggi á ferðalögum skiptir þig miklu máli.

Ferðatryggingar á ferðalögum erlendis er eitthvað sem margir korthafar ganga að sem vísum.

 

Þetta er sennilega sá hluti fríðindanna sem fylgir kortum okkar sem fæstir hugsa mikið til, en getur að sama skapi verið gríðarlega mikilvægur ef eitthvað bjátar á á ferðalögum um fjarlægar slóðir.

Sjá nánar skilmála kortanna á vef VÍS.

Here you can access the card insurance terms in English at VÍS webside .