• vidbotarfarangur-165

Viðbótarfarangur og flýtiinnritun í Leifsstöð

Viðbótarferðakíló og fram fyrir röðina er eitthvað fyrir þig!

Viðbótarfarangursheimild

Í boði hjá okkur er að fá aukafarangursheimild þegar farið er utan og komið heim í áætlunarflugi Icelandair. Ótrúlega þægilegt er því að þurfa ekki að hafa áhyggjur af þyngd farangurs heldur framvísa bara kortinu og aukakílóin eru afgreidd með viðbótartösku.

  • Til Evrópu, Bandaríkjanna og Kanada bjóðum við þér að taka með aukatösku ef flogið er með áætlunarflugi Icelandair, að hámarki 23 kg.
  • Viðbótarfarangursheimild býðst einungis þeim korthöfum sem keypt hafa fargjald sem inniheldur innritaða tösku.

Texti um viðbótarfarangur á ensku

Flýtiinnritun

Við getum boðið þér sem handhafa kortsins að fara fram fyrir röðina og innrita þig á Saga Lounge borði í Leifsstöð þegar flogið er með áætlunarflugi Icelandair þrátt fyrir að keyptir séu einungis miðar í almennu farrými eða Economy farrými.

Njóttu þægindanna og slepptu því að standa í röð!

Þau kort sem bjóða upp á viðbótarfarangur og flýtiinnritun eru:

  • Premium Icelandair American Express
  • Business Icelandair American Express