Greitt inn á kort í heimabanka

Hér fyrir neðan finnur þú leiðbeiningar um hvernig þú getur greitt inn á kortið þitt ákveðna upphæð eða greitt alveg upp kortareikning þinn:

– Íslandsbanki

 • Veldu Greiðslur
 • Veldu AB-gíróseðil
 • Tilvísunarnúmer: 12 síðustu tölurnar í kortanúmerinu sem leggja skal inn á
 • Seðilnúmer: 7 fyrstu tölurnar í kennitölu korthafans
 • Færslulykill (Fl) á alltaf að vera 31
 • Stofnun HB: 052026 
 • Reikningsnúmer: 941000
 • Upphæð: fyllið út þá upphæð sem á að leggja á inn á kortið
 • Innborgun staðfest með því að staðfesta leyninúmer reiknings sem tekið er út af

- Landsbankinn

 • Veldu Ógreiddir reikningar
 • Veldu Greiðslu- og gíróseðlar
 • Veldu A/B gíróseðill
 • Tilvísunarnúmer: 12 síðustu tölurnar í kortanúmerinu sem leggja skal inn á
 • Seðilnúmer: 7 fyrstu tölurnar í kennitölu korthafans
 • Færslulykill (Fl) á alltaf að vera 31
 • Banki Hb: 052026 
 • Reikningsnr.: 941000
 • Upphæð: fyllið út þá upphæð sem á að leggja á inn á kortið
 • Innborgun staðfest með því að staðfesta leyninúmer reiknings sem tekið er út af

- Arion banki

 • Veldu Greiðslur
 • Veldu Innborgun kreditkorta
 • Kortanúmer: fyllið út það kortanúmer sem leggja á inn á
 • Kennitala: fyllið út kennitölu korthafa
 • Upphæð: fyllið út þá upphæð sem á að leggja á inn á kortið
 • Innborgun staðfest með því að staðfesta leyninúmer reiknings sem tekið er út af


Innborgun inn á heimabanka - almennar leiðbeiningar


Instructions on payments through online banking