Greitt inn á kort í heimabanka

Hér fyrir neðan finnur þú leiðbeiningar um hvernig þú getur greitt inn á kortið þitt ákveðna upphæð eða greitt alveg upp kortareikning þinn:

– Veldu A/B-gíróseðil

         - Íslandsbanka netbanki: Farið í „Greiðslur“, „AB-gíró“.

         - Landsbanki heimabanki: Farið er í „Ógreiddir reikningar“, „Greiðslur- og gíróseðlar“, „A/B gíróseðill“.

         - Arion banki heimabanki: Farið í „Greiðslur“, „Gíróseðlar“.

– Sláðu 12 síðustu tölurnar í kortanúmerinu inn í reit sem er merktur tilvísunarnúmer

– Sláðu 7 fyrstu tölurnar í kennitölu þinni inn í reit merktan seðilnúmer

– Færslulykill (Fl) á alltaf að vera 31

– Hér að neðan er reikningur okkar hjá Íslandsbanka

Banki Stofnun Hb Reikn.
Íslandsbanki 0520 26 941000

Kennitala Kreditkorts er 520307-0360.

– Sláðu inn upphæð og staðfestu borgunina


Innborgun inn á heimabanka - almennar leiðbeiningar

Instructions on payments through internet banks