• American Express kort

Punktasöfnun

Með Icelandair American Express safnar þú Vildarpunktum Icelandair af allri verslun kortsins, jafnt innanlands sem erlendis.

Punktareiknivél

Kort

Punktar

Classic

=8

Premium

=12

Business

=12

Ekki missa af verðmætum Vildarpunktum

  • Þú færð 10.000 Vildarpunkta þegar þú byrjar að nota Premium kortið*
  • Þú færð 5.000 Vildarpunkta þegar þú byrjar að nota Classic kortið*
  • Þú færð 5.000 Vildarpunkta þegar þú byrjar að nota Business kortið*

* miðað við að fullt árgjaldið sé greitt. Vildarpunktarnir koma inn um hver mánaðarmót. Stofnpunktar eru lagðir inn á Saga Club reikning korthafa við stofnun korts, sé kort endurútgefið fást ekki stofnpunktar við þá endurnýjun korts. 

Með punktareiknivélinni sérðu hvernig þú getur safnað Vildarpunktum með Icelandair American Express kortunum.
Athugið að punktareiknivélin gerir ekki ráð fyrir upphafspunktum né öðrum tilboðum tengdum Vildarpunktasöfnun.

Yfirlitstafla Classic Premium Business
Punktasöfnun Punktar Upphæð Punktar Upphæð Punktar Upphæð
Verslað við Icelandair 12 1.000 kr. 20 1.000 kr. 20 1.000 kr.
Allar færslur innanlands 8 1.000 kr. 12 1.000 kr. 12 1.000 kr.
Allar færslur erlendis 8 1.000 kr. 12 1.000 kr. 12 1.000 kr.
Verslað við Olís eða ÓB 23 1.000 kr. 27 1.000 kr 27 1.000 kr.
Lágmarksársvelta til þess að eiga kost á Félagamiða Á ekki við 4 milljónir Á ekki við

Hér getur þú séð nánar hvernig hægt er að nýta Vildarpunktana.