Fyrirframgreidd kort

Fyrirframgreidd kort sameina kosti kreditkorts og debetkorts.

Þú greiðir aldrei eftir á heldur áttu fyrir því sem þú ert að nota kortið í. Virkar því svipað og debetkort og greiðir engin færslugjöld og með öllum kostum kreditkorts svo sem endurkröfurétt og getur verslað á netinu.

Kortin sem í boði eru sem fyrirframgreidd kort má sjá hér að neðan:


MC-banner-almennt

Almennt fyrirframgreitt kort

Einungis 100 kr. á mánaðargjald

atlas_silfur-kortabanner

Atlas Silfur fyrirframgreitt kort

Ódýrt og einfalt alþjóðlegt greiðslukort

atlas_gull-kortabanner

Atlas Gull fyrirframgreitt kort

Traust kort fyrir fólk á faraldsfæti

Fékort

Fékort

Vertu skynsamur í fjármálum.

MC-banner-business-gull

Viðskipta Gull fyrirframgreitt kort

Hentar vel ef starfsmönnum fyrirtækja á faraldsfæti