Fréttir

Fyrirsagnalisti

7. feb. 2017 : Nýtt útlit Minna síðna

Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum og nálgastu PIN númerið þitt.

Lesa meira

17. jan. 2017 : Breytt farangursheimild Icelandair tekur gildi 17. janúar

Farþegar sem framvísa Premium- og Business Icelandair American Express korti, munu áfram njóta þeirra fríðinda að geta innritað aukatösku ofan á gildandi farangursheimild án endurgjalds.

Lesa meira
Nýtt Saga Lounge

9. jan. 2017 : Breytt staðsetning Icelandair Saga Lounge í Leifsstöð

Frá og með 15. janúar hefur staðsetning Saga Lounge verið færð. Nýr Saga Lounge mun opna í vor.

Lesa meira
Áramótakveðja 2

30. des. 2016 : Áramótakveðja

 

Við vonum að jólin hafi verið gleðileg hjá þér og þínum, að áramótin verði skemmtileg og komandi ár verði einstaklega farsælt. Við hlökkum til að kortleggja nýja árið með þér.

 

Lesa meira

5. sep. 2016 : Nöfn vinningshafa sem kíktu við í útibú okkar

Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju

Lesa meira
2016 09 15 Sixt vinningshafi bíls

5. sep. 2016 : Vinningshafi Sixt leiks

Kristín vann afnot af Opel Astra í þrjá mánuði

Lesa meira

2. sep. 2016 : Justin Bieber vinningshafar

Nöfn vinningshafa hafa verið dregin út og haft hefur verið samband við vinningshafa Lesa meira
Popp á gjalddaga

1. sep. 2016 : Velkomin/-n í heimsókn í dag

Við bjóðum þér brakandi popp og kók þegar þú kíkir í útibú okkar í dag.

Lesa meira
Justin Bieber tónleikar

31. ágú. 2016 : Viltu vinna miða á Justin Bieber 9. september í Kórnum?

Skráðu þig fyrir 2. september og þú gætir unnið tvo miða á Justin Bieber!

Lesa meira

11. ágú. 2016 : Vinnur þú afnot af Opel Astra í þrjá mánuði?

Nú er rétti tíminn til að kynna sér langtímaleigu!

Lesa meira

4. ágú. 2016 : Vinningshafar júlíleiks Kreditkorts

Nöfn þeirra vinningshafa sem unnu í skönnuð skilríkja leik Kreditkorts hafa nú verið dregin út.  Lesa meira

8. júl. 2016 : Skannaðu skilríki hjá okkur fyrir 29. júlí og þú gætir unnið!

Til gildra persónuskilríkja teljast vegabréf, ökuskírteini og nafnskírteini. 

Lesa meira

8. júl. 2016 : OPNA AMERICAN EXPRESS MÓTIÐ

Hið árlega opna American Express mótið verður haldið hjá GR á Grafarholtsvelli þann 6. ágúst næstkomandi.

Lesa meira

30. jún. 2016 : Greiðsla langtímabílastæða skal framkvæmd í afgreiðslu Kef Parking inni í Leifsstöð!

Vegna uppfærslu á kerfum KEF Parking, sem rekur bílastæðin við Keflavíkurflugvöll, er ekki hægt tímabundið að greiða með American Express í sjálfsafgreiðsluhliði við brottför af langtímastæðinu. Lesa meira

22. jún. 2016 : Í dag lokum við kl: 15:30

Í dag 22.júní lokuðum við klukkan 15:30 svo starfsfólk okkar geti stutt íslenska karlalandsliði í knattspyrnu í leik þeirra við Austurríki á EM.

Lesa meira

19. maí 2016 : Aldrei á að gefa upp kortaupplýsingar í tölvupósti

Kreditkort vill vara við tölvupóstum sem farið hafa í nafni American Express þar sem um er ræða kortasvik.

Lesa meira
VÍS lógó

26. apr. 2016 : Kortatryggingar flytjast til VÍS 01.05.2016

Þann 01.05.2016 mun taka gildi breyting á fyrirkomulagi kortatrygginga hjá Kreditkorti. Þjónusta vegna kortatrygginga mun þá flytjast frá Sjóvá yfir til VÍS.

Lesa meira

23. feb. 2016 : Breyting á fríðindum Icelandair American Express

Frá og með 27. apríl 2016 tekur gildi breyting á fríðindum Classic og Premium Icelandair American Express.

Lesa meira

1. feb. 2016 : Greiðsla langtímabílastæða skal framkvæmd í afgreiðslu Kef Parking inni í Leifsstöð!

Vegna uppfærslu á kerfum KEF Parking, sem rekur bílastæðin við Keflavíkurflugvöll, er ekki hægt tímabundið að greiða með American Express í sjálfsafgreiðsluhliði við brottför af langtímastæðinu.

Lesa meira
2016 01 08 Jólakortaleikur vinningshafar mynd

5. jan. 2016 : Jólakortaleikur Kreditkorts

Jólakortaleikur Kreditkorts stóð frá 7. - 24. desember og stóð öllum Icelandair American Express korthöfum til boða að skrá sig til leiks og virkja þátttöku sína með því að nota kortið sitt á tímabilinu. Fjórir heppnir vinningshafar áttu möguleika á að vinna ferð til New York.

Lesa meira

22. des. 2015 : Opnunartími yfir jól og áramót

Við óskum þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári með þökk fyrir árið sem er að líða.

Lesa meira
Sigurður Óskarsson_sumarvinningshafi Sixtleiksins

28. ágú. 2015 : Óskum Sigurði innilega til hamingju!

Vinningshafi sumarleiks Sixt og Kreditkort er lokið og var það Sigurður Óskarsson sem hlaut afnot af Chevrolet Captiva.

Lesa meira

13. júl. 2015 : Opna American Express mótið 2015

Opna American Express mótið verður haldið á Grafarholtsvelli laugardaginn 8. ágúst.

Lesa meira

18. jún. 2015 : Kreditkort fagnar 100 ára kosningaafmæli kvenna

Starfsmönnum Kreditkorts verður veitt frí eftir hádegi 19. júní.

Lesa meira
2015 05 11 Vinningshafi í Sixt vorleik

11. maí 2015 : Sigurvegari í vorleik Kreditkorts og Sixt

Eggert Þorvarðarson hafði heppnina með sér

Lesa meira

30. apr. 2015 : Breyting á skilmálum ferðatrygginga

Frá og með 1. júlí 2015 tekur gildi breyting á skilmálum á ferðatryggingum Kreditkorts

Lesa meira
Saga Shop tvöfladir Vildarpunktar 1.apríl-30.júní 2015

28. apr. 2015 : Tvöfaldir Vildarpunktar í Saga Shop til 30.júní

Icelandair American Express korthafar frá tvöfalda Vildarpunkta til viðbótar við þá veltutengdapunkta sem kortið gefur þegar verslað er í Saga Shop Icelandair.

Lesa meira
Premium og Classic golfmynd

1. apr. 2015 : 30% afsláttur af boltakortum Bása

Tilboðið gildir til 4.apríl

Lesa meira

28. jan. 2015 : Tvífærslur þann 20. janúar og 21. janúar 2015

Því miður urðu þau mistök í innsendingu nokkurra færslna þann 20. og 21. janúar að tvífærð var upphæð á kort viðskiptavina okkar.

Lesa meira