Fréttir

Fyrirsagnalisti

5. okt. 2018 : Snertilausar greiðslur með símanum

Íslandsbanki kynnir nýja lausn þar sem hægt verður að greiða fyrir verslun og þjónustu í öllum posum með símanum.

Lesa meira

11. sep. 2018 : Skert þjónusta dagana 14. - 17. september

Við vekjum athygli á því að engar innborganir uppfæra heimildarstöðu plús- og/eða kreditkorts þíns séu þær framkvæmdar dagana 14.-17. september.

Lesa meira
Kreditkort lógó

23. júl. 2018 : Premium Mastercard Open 2018

Skráning í mótið hefst þriðjudaginn 24.júlí´18 kl: 12:00 á golf.is

Lesa meira

13. júl. 2018 : Ný lög um persónuvernd taka gildi

Sunnudaginn 15. júlí taka ný lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga gildi hér á landi.

Lesa meira

19. jún. 2018 : Tökum daginn snemma vegna HM

Eftir frábæra frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Argentínu á HM í fótbolta er komið að leik gegn Nígeríu föstudaginn 22.júní kl.15:00. 

Lesa meira
Kreditkort_app

31. maí 2018 : Við flytjum á netið í sumar

Þann 6. júlí næstkomandi lokum við afgreiðslu Kreditkorts í Ármúlanum og færum okkur yfir á netið. Með öðrum orðum þá styðjumst við framvegis við rafrænar lausnir við alla afgreiðslu tengda kortaumsýslu.

Lesa meira

23. maí 2018 : Snertilaus viðmið greiðslukorta hækka úr 4.200 kr í 5.000 kr.

Snertilausar greiðslur flýta fyrir viðskiptum fyrir minni upphæðir og hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og hefur öryggi þeirra verið margprófað.

Lesa meira

16. maí 2018 : Nýtt fríðindakerfi Kreditkorts – Fríða!

Kreditkort kynnir nýtt fríðindakerfi fyrir viðskiptavini, Fríðu, sem er að finna í Kreditkortaappinu.

Lesa meira

26. mar. 2018 : Lokun American Express greiðslukorta frá Kreditkorti

Kreditkort hætti útgáfu á nýjum greiðslukortum frá American Express frá og með 31. desember 2017, eins og áður hefur verið tilkynnt. Öllum American Express greiðslukortum útgefnum af Kreditkorti verður lokað 5. apríl ´18. 

Lesa meira

26. mar. 2018 : Viðskiptavinir opni ekki sviksamlega pósta

Kreditkort biður viðskiptavini sína um að opna ekki tölvupósta sem sendir hafa verið í nafni Valitors, Mastercard, VISA og JCB eða smella á hlekki póstsins. 

Lesa meira

19. mar. 2018 : Endurgreiðsla vegna bílastæða við Leifsstöð – breytt fyrirkomulag þann 19.maí 2018!

Endurgreiðslufjárhæð fríðinda verður sú sama og er í dag en fyrirkomulag breytist og miðast nú við hámarksupphæð í stað þriggja daga.

Lesa meira

15. feb. 2018 : Átt þú eftir að virkja nýja Mastercard kortið þitt?

Nú eiga allir American Express korthafar að hafa fengið sent nýtt Mastercard kort sem tekur við af American Express kortinu.

Lesa meira

7. feb. 2018 : Bílaleigutryggingar kreditkorta gilda ekki í Rússlandi

Ef þú ert að stefna á HM í Rússlandi í sumar er mjög gott að kynna sér grein bílaleiguskilmálanna nr.10c Lesa meira

26. jan. 2018 : Breyting hjá Póstinum frá og með 1. febrúar 2018

Við viljum benda þér á að frá og með 1. febrúar 2018 verður breyting á dreifingu hjá Póstinum þar sem A-bréfapóstdreifing verður lögð niður og B-bréfapóstdreifing tekur við. 

Lesa meira
Rut Júlíusdóttir

24. jan. 2018 : Vinningshafar appleiks

Þau Rut og Ásgeir höfðu heppnina með sér þegar við drógum nöfn þeirra út sem vinningshafa leiksins.

Lesa meira

12. jan. 2018 : Breyting á viðskiptaskilmálum

Þann 12. mars n.k. munu viðskiptaskilmálar hjá Kreditkorti breytast. 

Lesa meira
App mynd 2

5. jan. 2018 : Allt um kortið þitt í símanum

Sæktu nýtt app Kreditkorts fyrir 21.jan´18 og þú gætir unnið iPhone X eða Samsung Galaxy S8. Í appinu getur þú virkjað kort, séð PIN ofl.

Lesa meira
Áramótakveðja 2017_2

29. des. 2017 : Gleðilegt nýtt ár!

Framundan eru áramót með tilheyrandi gleði og nýtt ár sem við óskum að verði þér og þínum farsælt. Hlökkum til að kortleggja nýtt ár með þér.

Lesa meira

19. des. 2017 : Vinningshafar í bíóleik

Þá hafa nöfn heppina korthafa verið dregin út og óskum við þeim góðrar skemmtunar á fimmtudaginn. Lesa meira

7. des. 2017 : Kreditkort hættir útgáfu American Express greiðslukorta

Kreditkort mun hætta útgáfu á nýjum American Express greiðslukortum frá og með 31. desember 2017. Ástæða þess er breyting á regluverki Evrópusambandsins sem gerir American Express ómögulegt að eiga samstarf með útgáfuaðilum innan ESB og EES.

Lesa meira

24. nóv. 2017 : Points punktar hætta 26. janúar 2018!

Við hvetjum korthafa til að nota Points punktana sína fyrir 28. febrúar 2018!

Lesa meira

14. nóv. 2017 : Kreditkort kynnir nýja kortalínu

Ný Mastercard kort sem veita aukin fríðindi og meiri þægindi.

Lesa meira

10. nóv. 2017 : Fékort fær nýtt útlit

Korthafar fá sent nýtt útlit Fékorts sem býður nú upp á verslun með snertilausri virkni.

Lesa meira

31. okt. 2017 : Kreditkort í skuldfærslu hafa verið færð í beingreiðslu

Nú sjá korthafar reikning sinn í „Ógreiddir reikningar“.

Lesa meira

11. sep. 2017 : Nýtt útlit á færslusíðu fyrirtækjakorta

Með nýju útliti færslusíðunnar er verið að færa notkun síðunnar í betra viðbót fyrir notandann en öll virkni síðunnar helst óbreytt.

Lesa meira

24. júl. 2017 : Vinningshafar í Red Hot Chili Peppers leik

Nöfn 15 heppina korthafa hafa verið dregin út og vinninghafar hafa verið látnir vita.

Lesa meira

19. júl. 2017 : Opna American Express mótið 2017

Skráning í mótið hefst mánudaginn 24. júlí kl.10:00 á www.golf.is . Kylfingar sem skrá sig í Opna American Express mótið þurfa að vera skráðir í golfklúbb innan GSÍ og vera með skráða forgjöf.

Lesa meira

17. júl. 2017 : Ferð þú á tónleika Red Hot Chili Peppers 31. júlí?

Skráðu þig til leiks fyrir 23. júlí og þú gætir unnið tvo miða!

Lesa meira
SafeKey American Express__

5. júl. 2017 : SafeKey American Express

SafeKey gerir korthöfum kleift að eiga öruggari viðskipti við verslanir á vefnum.

Lesa meira

20. jún. 2017 : PIN númer aðgengilegt á Mínum síðum

Korthafar geta nálgast PIN númer sitt á Mínum síðum eða sent ósk um prentun PIN númers á netfangið kreditkort (hjá) kreditkort (.) is

Lesa meira