Fréttir

Átt þú eftir að virkja nýja Mastercard kortið þitt?

15. feb. 2018

Nú eiga allir American Express korthafar að hafa fengið sent nýtt Mastercard kort sem tekur við af American Express kortinu.

Kortin er hægt að virkja í Kreditkort appinu og á Mínum síðum.

Korthafar geta notað American Express kortin til 5. apríl '18 en eftir það verður kortunum lokað.

Þeir korthafar sem hafa verið að nota Priority Pass tengdan American Express kortinu þurfa að hafa samband við Kreditkort og fá nýjan Priority Pass sem tengdur er Mastercard kortinu. Þegar American Express kortinu verður lokað þá mun Priority Pass kortið verða ógilt.

Spurt og svarað um yfirskiptinguna má nálgast hér. 

Sæktu appið


Appstore_150x54pxGoogleplay_150x54px