Fréttir

Bílaleigutryggingar kreditkorta gilda ekki í Rússlandi

7. feb. 2018

Ef þú ert að stefna á HM í Rússlandi í sumar er mjög gott að kynna sér grein bílaleiguskilmálanna nr.10c

Ferðatryggingar kreditkorta Kreditkorts eru í gegnum VÍS og þar með talið bílaleigutryggingar kreditkortanna.

VÍS var ítreka með frétt á www.visir.is að bílaleigutryggingar gilda ekki í Rússlandi.

Ef þið vantar nánari upplýsingar um bílaleigutrygginga kreditkortanna er sími VÍS 560 5000.