Fréttir

Breytt farangursheimild Icelandair tekur gildi 17. janúar

17. jan. 2017

Farþegar sem framvísa Premium- og Business Icelandair American Express korti, munu áfram njóta þeirra fríðinda að geta innritað aukatösku ofan á gildandi farangursheimild án endurgjalds.

Sjá má nánar tilkynningu Icelandair um breytta farangursheimild á vef þeirra.