Fréttir

Kreditkort kynnir nýja kortalínu

14. nóv. 2017

Ný Mastercard kort sem veita aukin fríðindi og meiri þægindi.

Kreditkort kynnir í dag fjögur ný kort, Classic Mastercard, Platinum Icelandair Mastercard, Premium Mastercard og Business Mastercard.

Öll kortin eru tengd Vildarklúbbi Icelandair og veita söfnun á alla verslun, innanlands sem og  erlendis.

Auk söfnunar á Vildarpunktum Icelandair bjóða kortin upp á fjölmörg fríðindi og því hvetjum við þig til að kynna þér kosti kortanna svo þú finnir það kort sem hentar þér best.

Með því að smella hér getur þú kynnt þér kortin nánar og borið þau saman.

Hafir þú einhverjar spurningar hikaðu ekki við að hafa samband við okkur.

Kær kveðja,

Starfsmenn Kreditkorts