Fréttir

Nýtt útlit Minna síðna

7. feb. 2017

Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum og nálgastu PIN númerið þitt.

Við bjóðum þér að skoða nýtt útlit Minna síðna Kreditkorts.

Nú getur þú skráð þig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum, skoðað stöðu kortsins, nálgast heimildir, séð færslur kortatímabilsins og óútgengnar heimildir og nálgast PIN númerið þitt á Mínum síðum.

Auðvelt er að sækja um greiðsludreifingu, hækkun á heimild, breyta símanúmeri og netfangi sem og óska eftir pappírslausum viðskiptum.

Vertu velkomin/n á Mínar síður.

Kveðja,

starfsmenn Kreditkorts