Fréttir

Tökum daginn snemma vegna HM

19. jún. 2018

Eftir frábæra frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Argentínu á HM í fótbolta er komið að leik gegn Nígeríu föstudaginn 22.júní kl.15:00. 

Kreditkort opna kl.8:00 þann dag og loka kl.15:00 svo starfsfólk geti horft á leikinn með sínu fólki.

Áfram Ísland!