Fréttir

Vinningshafar í Red Hot Chili Peppers leik

24. júl. 2017

Nöfn 15 heppina korthafa hafa verið dregin út og vinninghafar hafa verið látnir vita.

Gleði ríkti í hverju símtali þegar haft var samband við vinningshafana 15 og þeim tilkynnt um vinning sinn sem er tveim miðar á tónleika Red Hot Chili Peppers í Laugardalshöll 31.júlí n.k.

Við þökkum öllum þeim sem skráðu sig til leiks og óskum vinningshöfum innilega til hamingju og góðrar skemmtunar.

Vinningshafar leiksins eru en búið er að hafa samband við vinningshafa:
 • Ásgerður Ásbjörnsdóttir
 • Elsa Margrét Magnúsdóttir
 • Fida Abu Libdeh
 • Finnbjörn V Agnarsson
 • Friðgeir Kristinsson
 • Guðmundur Bragason
 • Jónas Pétursson
 • Jón Viðar Andrésson
 • Jónína Elva Guðmundsdóttir
 • Katrín Gerður Júlíusdóttir
 • Pétur Örn Valmundarson
 • Siggeir Vilhjálmsson
 • Sigurbjörg Sigmundsdóttir
 • Þórunn Björnsdóttir
 • Ægir Rúnar Sigurbjörnsson