Starfsreglur Íslandsbanka

Kreditkort er sérhæft kortaútibú innan Íslandsbanka hf., kt. 520307-0360. Íslandsbanki er fjármálafyrirtæki samkvæmt 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki og hefur starfsleyfi frá fjármálaeftirlitinu og lýtur jafnframt eftirliti þess.